Snorri ehf. og samstarfsmenn hafa þekkingu og áratuga reynslu á sviði verkfræðihönnunar. Við tökum að okkur alhliða verkfræðiráðgjöf á sviði byggingaiðnaðar, hönnunar og gerð teikninga og uppdrátta. Við gerum:
- Burðarþolsteikningar
- Lagnateikningar
- Loftræsiteikningar
- Vélhlutateikningar
Við gerum einnig ýmsar mælingar og ýmsa verkfræðivinnu.
Rakamælingar
Við gerum rakamælingar á nýbyggingum til að tryggja að rakastig sé hæfilegt áður en húshlutum er lokað að innanverðu svo raki sé ekki lokaður inni í byggingahlutum og geti valdið skemmdum síðar meir.
Ástandsskoðanir
Gerum ástandsskoðanir fyrir einstaklinga og húsfélög.
Gerum viðhaldstillögur og útboðsgögn fyrir einstaklinga og húsfélög.
Höldum útboð fyrir einstaklinga og húsfélög fyrir viðhaldsframkvæmdir.
Verkeftirlit, úttektir og byggingarstjórn
Sérfræðingar okkar framkvæma eftirlit á byggingarframkvæmdum sem og innri úttektir.