Starfsfólk og réttindi

Snorri ehf. er með skráð gæðakerfi og hefur á að skipa sérfræðingum með eftirfarandi réttindi:

  • Gerð aðaluppdrátta
  • Gerð burðarvirkisuppdrátta
  • Gerð lagnakerfauppdrátta
  • Byggingarstjóri I og III, starfsleyfi frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
  • Sprengistjóri (íslensk og sænsk réttindi, Klass A)
  • Löggiltur húsasmíðameistari
  • Löggiltur pípulagnameistari

Starfsfólk

Eyvindur Guðmundsson

Ludovica Chamois

Ólafur Guðmundsson

Kjartan Ásgeirsson

Guðbjörg Eyvindardóttir