Snorri ehf. er þekkingarfyrirtæki. Byggingariðnaður er okkar sérsvið. Við hönnum hús og önnur mannvirki af öllum stærðum og gerðum. Við leggjum áherslu á nýsköpun og hagkvæmni í hönnun og lausnum á verkstað. Við leggjum metnað okkar í fallega hönnun og notkun umhverfisvæna lausna.
- Við tökum að okkur verkefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki
- Við gerum verkfræðiuppdrætti
- Við höfum eftirlit með framkvæmdum
- Við tökum að okkur byggingarstjórn
- Við gerum ástandsúttektir og viðhaldsskýrslur